Hugarburðarbolti

Hugarburðarbolti Þáttur 25 GW 25


Listen Later

Omar Marmoush fór hamförum gegn Newcastle og setti þrennu! Liverpool tóku sigur gegn Wolves en með herkjum þó. Mikel Merino kom af bekknum og reyndist hetja Arsenal á King Power. Tottenham sigraði Man Utd. Brighton lagði Chelsea á Amex. Fulham, Brentford og Everton einnig með sterka sigra. Allt þetta í GW25!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HugarburðarboltiBy Gunnar Georgsson