Hugarheimur Tolkiens

Hugarheimur Tolkiens 1.þáttur


Listen Later

Velkomin í fyrsta þátt hlaðvarpsins Hugarheimur Tolkiens. Í þessum þáttum mun ég skyggnast inn í þann undraheim sem Tolkien skapaði, heimurinn sem þið sjáið og lesið um í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, en í þeim sögum kynnist þið aðeins smá broti af heiminum, því handan þess sögusviðs er gríðarlega stór heimur, fullur af verum og undraverðri náttúru og ótal mörgum sögum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hugarheimur TolkiensBy Heiðrún Þórðardóttir