Þátturinn fjallar um flótta álfanna frá Valinor og yfir til landanna í austri, sem síðar verða nefnd Miðgarður. Einnig er fjallað um sköpun sólar og tungls. Byggt er á köflunum The Flight of the Noldoli og The Tale of the Sun and Moon í bókinni The Book of Lost Tales.