Velkomin í stjörnuspjallið!Í fyrsta þættinum þá byrja ég að skoða hvað stjörnuspeki er - hint - hún er miklu meira en stjörnumerkið þitt og það er ekki einu sinni mikilvægasti þátturinn í stjörnukortinu þínu - og af hverju ég nota hana.Annað sem ég tala um er:Hvernig er hægt að nota stjörnuspeki sem tæki til að hjálpa sér á þroskabrautinni.Hvernig stjörnuspeki getur hjálpað okkur í gegnum erfiðu tímabilin í lífinu með því að gefa þeim dýpri tilgang og auka skilning okkar á hvað sé í gan...