Krakkaheimskviður

Hvaðan kemur hrekkjavakan og staðan í Úkraínu


Listen Later

Í þessum þætti Krakkaheimskviða skoðar Karitas sögu hrekkjavökunnar sem er á fimmtudaginn, hvernig hún byrjaði og af hverju hún er á þessum árstíma. Í seinni hluta þáttarins segir fréttamaðurinn Dagný Hulda Erlendsdóttir okkur frá stöðunni í Úkraínu, þar sem hefur geisað stríð síðustu tvö og hálfa árið.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

KrakkaheimskviðurBy RÚV Hlaðvörp