Trúnó

Hver hugsar um börnin?


Listen Later

Nú skal 'settla' málin (endanlega vonandi) um Sound of Freedom, hina vægast sagt umdeildu endursögn af svaðilförum fyrrum leyniþjónustumannsins Tim Ballard. Þá er mansal, barnaníð, áfallastreita og alls konar kristilegt kanaþvaður í brennidepli.

Nína skoðar myndina út frá sálfræðilegu sjónarmiði og Tómas gramsar aðeins í hlið kvikmyndagerðarinnar. Í sameiningu reyna þau að komast til botns á því hvers vegna myndinni fylgir svona mikil heift og reiði frá ólíkum hópum og hvað er vert að setja undir smásjánna.


Ætli það hafi verið kveikt á hljóðnemanum?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrúnóBy Hlaðvarp