Normið

210. Hvernig á að forðast dýrkeypt mistök? - Frumkvöðlaserían

05.23.2023 - By normidpodcastPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Fyrsti þáttur af Frumkvöðlaseríunni gott fólk! Þessi sería mun innihalda viðtöl við fólk sem hjálpar frumkvöðlum að ná árangi, fjárfesta og fólk sem hefur náð árangri í frumkvöðlalífinu. Við fáum að vita hvernig ferlið er, hvað þetta flotta fólk gerði til þess að ná langt með hugmyndina sína, hvað getur farið úrskeiðis og aaallt þar á milli.  Í þessum byrjunarþætti förum við Eva og Sylvía í gegnum okkar reynslu ásamt því að skoða 5 merki sem gefa það til kynna að þú sért tilbúin/n/ð í frumkvöðlastarf, hvað er mikilvægt að hafa í huga þegar kemur að Branding, hversu fast þarf að skrúfa hausinn á herðarnar...:) og margt annað mikilvægt. LETSGO

More episodes from Normið