
Sign up to save your podcasts
Or
Árið 1994 var 800.000 þúsund einstaklingum af Tútsa ætt slátrað í Rwanda. Það er rétta orðið þar sem að menn hökkuðu fólk í bita með sveðjum sínum. Menn snérust gegn hvor öðrum og engu máli skipti þó fólk hafi alist upp saman. Tútsar skyldu allir deyja. Immaculée Iligabiza er ein þeirra sem lifði þjóðarmorðið í Rwanda af og í þætti dagsins heyrum við magnaða sögu hennar.
4.8
2020 ratings
Árið 1994 var 800.000 þúsund einstaklingum af Tútsa ætt slátrað í Rwanda. Það er rétta orðið þar sem að menn hökkuðu fólk í bita með sveðjum sínum. Menn snérust gegn hvor öðrum og engu máli skipti þó fólk hafi alist upp saman. Tútsar skyldu allir deyja. Immaculée Iligabiza er ein þeirra sem lifði þjóðarmorðið í Rwanda af og í þætti dagsins heyrum við magnaða sögu hennar.