Fæðingarcast

Indíana Rós - Ófrjósemi og Livio


Listen Later

Indíana Rós kemur og segir okkur frá sinni fæðingarreynslu. Hún er með PCOS og glímir ásamt manninum sínum við ófrjósemi og gengu þau í gegnum missi tvisvar. Þá ákváðu þau að fara til Livio og í glasafrjógvun. Hún útskýrir fyrir okkur hvernig það ferli fer allt fram frá "getnaði" til fæðingar. Ótrúleg og svo falleg frásögn!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría