Háski

Inga Illverk kemur í heimsókn


Listen Later

Í þætti dagsins fáum við að heyra sögur frá þremur merkilegum konum. Þeim Teku Adams, Ellen Halbert og Mary Vincent. Þessar þrjár konur eiga það allar sameiginlegt að hafa lifað af hrottalegar árásir og notað sína rödd til að hjálpa öðrum eftirlifendum ofbeldis. 

Inga Kristjáns þáttastjórnandi hlaðvarpsins Illverk kemur í heimsókn og segir okkur frá virkilega áhugaverðu máli. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HáskiBy Unnur Regina

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

20 ratings