Góðar sögur

Ingibergur Þór Jónasson


Listen Later

Umhverfið í kringum heimaslóðirnar í Grindavík hefur alltaf verið griðarstaður fyrir Ingiberg Þór Jónasson ljósmyndara. Náttúran veitir honum hugarró og jafnvægi í lífsins ólgusjó. Hann fór fyrst á sjóinn um fermingaraldur og lærði þar heilmargt. Hann háði baráttu við Bakkus og missti móður sína ungur að árum.

Í dag er hann ljósmyndari í heimsklassa og hálfgerður talsmaður Grindavíkur þar sem hann er við stjórnartaumana hjá körfuboltaliðum félagsins. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Góðar sögurBy Heklan og Markaðsstofa Reykjaness

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

7 ratings