
Sign up to save your podcasts
Or


Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er engin annar en Ingibergur Þorkelsson dáleiðandi og skólastjóri dáleiðsluskóla Íslands.
Ingibergur flutti til Edinburgh um síðustu aldamót með konu sinni og fljótlega eftir hóf hann nám í dáleiðslu. Mörgum árum seinna flutti Ingibergur svo aftur til Íslands og þá staðráðin í að halda menntun sinni áfram sem og að kenna öðrum dáleiðslu. Í kjölfarið urðu námskeið og fluttir kennarar frá öllum heimshornum á sviði dáleiðslu sem hafa svo haft mikil áhrif á Ingiberg og hans nálgun í sínu starfi og nú í dag öllum þessum árum seinna hefur hann kennt dáleiðslu mörg hundruð manns. Af þeim einstaklingum sem lært hafa dáleiðslu hjá Dáleiðsluskóla Íslanda starfar um helmingur þeirra við dáleiðslu að einhverju leyti.
Í viðtalinu fór Ingiberg yfir hvernig dáleiðslukennsla virðist hefur horfið úr sálfræðideild Háskóla Íslands á síðastliðnum 20 árum. Og í því samhengi minnist Ingibergur á að það þyki frekar sérstakt hér á landi að svo sé því ef litið er á sálfræðideildar annarsstaðar í heiminum þá er dáleiðsla kennd af miklum dugnaði og nefnir hann í því samhengi í sálfræði deild Stanford háskólans í Californiu í BNA.
By Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt5
11 ratings
Nýjasti gestur Alkasts Þvottahússins er engin annar en Ingibergur Þorkelsson dáleiðandi og skólastjóri dáleiðsluskóla Íslands.
Ingibergur flutti til Edinburgh um síðustu aldamót með konu sinni og fljótlega eftir hóf hann nám í dáleiðslu. Mörgum árum seinna flutti Ingibergur svo aftur til Íslands og þá staðráðin í að halda menntun sinni áfram sem og að kenna öðrum dáleiðslu. Í kjölfarið urðu námskeið og fluttir kennarar frá öllum heimshornum á sviði dáleiðslu sem hafa svo haft mikil áhrif á Ingiberg og hans nálgun í sínu starfi og nú í dag öllum þessum árum seinna hefur hann kennt dáleiðslu mörg hundruð manns. Af þeim einstaklingum sem lært hafa dáleiðslu hjá Dáleiðsluskóla Íslanda starfar um helmingur þeirra við dáleiðslu að einhverju leyti.
Í viðtalinu fór Ingiberg yfir hvernig dáleiðslukennsla virðist hefur horfið úr sálfræðideild Háskóla Íslands á síðastliðnum 20 árum. Og í því samhengi minnist Ingibergur á að það þyki frekar sérstakt hér á landi að svo sé því ef litið er á sálfræðideildar annarsstaðar í heiminum þá er dáleiðsla kennd af miklum dugnaði og nefnir hann í því samhengi í sálfræði deild Stanford háskólans í Californiu í BNA.

149 Listeners

13 Listeners

80 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

13 Listeners

4 Listeners

7 Listeners

0 Listeners

16 Listeners

31 Listeners