Jafnréttisdagar - Equality Days

Inngilding & fjölmenning


Listen Later

Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, inngildingarfulltrúi Landskrifstofu Erasmus+, útskýrir hugtakið inngilding og segir frá því hvað inngilding og fjölbreytileiki þýðir fyrir hana persónulega. Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu, setur umræðuefnið í samhengi og segir frá stöðu fólks með erlendan bakgrunn. Joanna Marcinkowska, verkefnastjóri inngildingar, leiðir samtalið og segir frá verkefninu "Inngildingu í íslensku háskólasamfélagi", sem hún stýrir.

Þátturinn er á íslensku og er á vegum Háskólans á Íslandi. Hann er hluti af Jafnréttisdögum háskólanna 2025.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Jafnréttisdagar - Equality DaysBy Jafnréttisdagar