
Sign up to save your podcasts
Or
Stelpurnar koma hressar úr duldu sumarfríi og fara um víðan völl eins og venjulega. Við komumst að því að það er lífshættulegt að borða 18 rétta máltíð. Helga óskar Silju dauða og hefur fundið nýja konu handa Þengli. Birna misskilur flest sem gerðist í bókinni þessa vikuna og Helga er í essinu sínu að hrútskýra. Stelpurnar sjá orðatiltækið „Haltu þér á mottunni“ í nýju ljósi og Kristín gengur fram af Helgu. En þurfa ekki allir að eiga vin með bílpróf? Er í lagi að svindla á feitu fólki? Hversu árangursrík uppeldisaðferð er fyrirfram refsing? Hvaða óvenjulegu gleðifréttir fá Silja og Þengill? Hversu illa er Kristín haldin af Binna blætinu sínu? En stærsta spurningin er hversu lengi var Helga að skipuleggja langsóttu tengingu vikunnar?
ÍSKISUR — því það er svo gaman að hlæja!
Stelpurnar koma hressar úr duldu sumarfríi og fara um víðan völl eins og venjulega. Við komumst að því að það er lífshættulegt að borða 18 rétta máltíð. Helga óskar Silju dauða og hefur fundið nýja konu handa Þengli. Birna misskilur flest sem gerðist í bókinni þessa vikuna og Helga er í essinu sínu að hrútskýra. Stelpurnar sjá orðatiltækið „Haltu þér á mottunni“ í nýju ljósi og Kristín gengur fram af Helgu. En þurfa ekki allir að eiga vin með bílpróf? Er í lagi að svindla á feitu fólki? Hversu árangursrík uppeldisaðferð er fyrirfram refsing? Hvaða óvenjulegu gleðifréttir fá Silja og Þengill? Hversu illa er Kristín haldin af Binna blætinu sínu? En stærsta spurningin er hversu lengi var Helga að skipuleggja langsóttu tengingu vikunnar?
ÍSKISUR — því það er svo gaman að hlæja!