
Sign up to save your podcasts
Or
Tilkynning: Ískisur vilja biðjast fyrirfram afsökunar á hversu mikil málfræði og leiðrönging er rædd í þættinum.
Þáttur vikunnar byrjar bókstaflega með trylltum dansi. Mamma Helgu eignast ömmubarn. Páfagaukur Kristínar fer á kostum. Kristín heldur að það sé alltaf riðið. Helga kynnir stelpunum fyrir tímamótaverkunum Killer in the Park (2012) og Teeth (2007). En hver er að hugsa um tvíburana? Hvað þarf að líða langur tími eftir manndráp til að fá teljast gott fólk? Hversu mikið getur maður fitnað á 9 dögum? Er mannúðlegt að raka ketti? Hani, krummi, hundur, GRÍN!
ÍSKISUR — Fyrir fólkið í sveitinni!
Tilkynning: Ískisur vilja biðjast fyrirfram afsökunar á hversu mikil málfræði og leiðrönging er rædd í þættinum.
Þáttur vikunnar byrjar bókstaflega með trylltum dansi. Mamma Helgu eignast ömmubarn. Páfagaukur Kristínar fer á kostum. Kristín heldur að það sé alltaf riðið. Helga kynnir stelpunum fyrir tímamótaverkunum Killer in the Park (2012) og Teeth (2007). En hver er að hugsa um tvíburana? Hvað þarf að líða langur tími eftir manndráp til að fá teljast gott fólk? Hversu mikið getur maður fitnað á 9 dögum? Er mannúðlegt að raka ketti? Hani, krummi, hundur, GRÍN!
ÍSKISUR — Fyrir fólkið í sveitinni!