Handkastið

Ísland er með bestu útilínu heims


Listen Later

Í Handkastinu í dag mættu þeir Ingvi Þór Sæmundsson og Theodór Ingi Pálmason og ræddu íslenska landsliðið í handbolta. Guðmundur Guðmundsson valdi 19 manna hóp fyrir jól sem fer á HM í byrjun næsta árs. Farið var yfir hópinn og möguleika Íslands á mótinu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir