
Sign up to save your podcasts
Or


Þórey Anna Ásgeirsdóttir var gestur Sillu að þessu sinni. Farið var yfir frábært gengi íslenska landsliðið sem tryggði sig á EM 2024 með glæsilegum sigri á Færeyjum. Úrslitakeppnin er handan við hornið og fékk Silla Þóreyju til að spá aðeins í leikina sem framundan eru.
By Kvennakastið, handbolti, handball, Olísdeildin, Grill 66 deildin, kvenna, kastÞórey Anna Ásgeirsdóttir var gestur Sillu að þessu sinni. Farið var yfir frábært gengi íslenska landsliðið sem tryggði sig á EM 2024 með glæsilegum sigri á Færeyjum. Úrslitakeppnin er handan við hornið og fékk Silla Þóreyju til að spá aðeins í leikina sem framundan eru.