Leikin eru þrjú lög sem tekin voru upp á tónleikum sem Friðrik Ómar hélt til heiðurst Elvis Presley 2010, tvö lög með Agli Slæ og Tamlasveitinni og fimm lög úr leiksýningunni Stone Free. Þau sem syngja þau lög eru Guðmundur Pétursson, Emiliana Torrini, Ingvar E. Sigurðsson og Eggert Þorleifsson.