Fjallað um breska tónlistarmanninn John Miles sem lést í desember 2021. Hann kom í tvígang til Íslands ásamt hljómsveit sinni, John Miles Set. Þeir spiluðu víða um landið í vetrarbyrjun 1973 og aftur ári seinna, í vetrarbyrjun 1974, einu ári áður en hann sló í gegn í Bretlandi og víðar.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.