Útvarp UngRÚV

Jóladagatal, svaraðu vitlaust og Jólagjafir


Listen Later

Þessa vikuna var Saga María Sæþórsdóttir ein í stúdíóinu með Haffa á meðan Birta var í tannréttingum. Þau ræddu um jóladagatalið hennar Sögu, Saga grillaði Haffa í svaraðu vitlaust, hvað er must að gera fyrir jólin? töff eða ekki töff voru á sínum stað og Saga kom með nokkrar jólagjafahugmyndir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Útvarp UngRÚVBy RÚV