Ronja Halldórsdóttir og Jóhannes Kári Sigurjónsson stýra þættinum í dag. Eins og venjulega förum við yfir merkilega hluti sem gerðust á þessum degi, spjöllum um jólaundirbúning og hvað má alls ekki vanta á jólunum ásamt fleiru í bland við skemmtlega tónlist.