Útvarp UngRÚV

Jólin, van- og ofmetnir hlutir, bækur og lestur


Listen Later

Þennan fimmtudaginn ræddu Saga María Sæþórsdóttir og Birta Sól Helgadóttir um jólin sem að nálgast óðfluga, þær fóru yfir nokkra van- og ofmetna hluti auk þess að taka hinar klassísku Töff eða ekki Töff hraðaspurningar. Þær enduðu þáttinn á að tala um bækur og lestur unglinga í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Útvarp UngRÚVBy RÚV