
Sign up to save your podcasts
Or


Í fyrsta þætti Menningarvaktarinnar fær Símon Birgisson þá Val Grettisson blaðamann og Jónas Sen tónlistargagnrýnanda Vísis í heimsókn. Stóru leikhúsin hafa sýnt spilin og rætt verður um fyrstu sýningar vetrarins - hvað hefur floppað og hvað hefur slegið í gegn? Menningarvaktin skellti sér svo á íslensku stórmyndina Eldarnir til að svara stóru spurningunni - er loksins komin alvöru íslensk stórslysamynd?
By menningarvaktinÍ fyrsta þætti Menningarvaktarinnar fær Símon Birgisson þá Val Grettisson blaðamann og Jónas Sen tónlistargagnrýnanda Vísis í heimsókn. Stóru leikhúsin hafa sýnt spilin og rætt verður um fyrstu sýningar vetrarins - hvað hefur floppað og hvað hefur slegið í gegn? Menningarvaktin skellti sér svo á íslensku stórmyndina Eldarnir til að svara stóru spurningunni - er loksins komin alvöru íslensk stórslysamynd?