Leikfangavélin

Jónsmessa #11 - Draumapoppið


Listen Later

Jónsmessa númer 11. Það var í Jónsmessu þeirri sjöttu sem kom Jón Agnar með Skóglápið og nú er nokkurs konar framhald af þeim þætti. Við kíkjum saman á tónlistarstefnu sem hlaut heitið Draumapopp, eða „Dream pop“. Stefnan á ættir sínar að rekja til Bretlandseyja eins og svo margar aðrar, og eru þau furðumörg böndin sem hafa framið þessa tegund af tónlist. Við heyrum nokkur vel valin tóndæmi í þættinum, þætti sem varð óvart eiginlega líka framhald af síðasta þætti, þegar við tókum fyrir valdar kvenraddir, það eru nefnilega stelpurnar sem eru nokkuð fyrirferðamiklar í dag líkt og síðast. Njótið vel munið auðvitað eftir stjörnugjöfinni og umsögnum ásamt auðvitað Facebook síðu Leikfangavélarinnar.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners