Leikfangavélin

Jónsmessa #8 - Carole King


Listen Later

Það er komið að áttundu Jónsmessu. Í þetta skiptið tökum við "óskaþátt" fyrir hlustanda sem hafði samband og hreinlega bað um þennan þátt. Við ætlum að taka fyrir frábæran lagahöfund og hreint út sagt æðislega söngkonu. Það hafa flestir heyrt lögin hennar hvort sem viðkomandi veit af því eða ekki. Afköstin hennar hafa verið ótrúleg í gegnum tíðina, eða síðustu 60 ár eða svo. Við erum að tala um hina einu sönnu Carole King. Í þættinum förum við Jón Agnar yfir lífshlaup hennar og feril. Við skoðum alla þessa slagara! Allar þessar melódíur. Alla hittarana sem og lög sem ekki fóru eins hátt! Af nægu er að taka, svo mikið er víst þegar kemur að Carole King.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners