Leikfangavélin

Jónsmessa #9 - Bassinn


Listen Later

Í Jónsmessu hinni níundu nördum við svolítið. Svolítið mikið, og kominn tími til. Við fórum nefnilega núna í einkasafnið og fundum til vel valin dæmi af framúrskarandi bassaleik, bassahljóðum, bassadrunum, bassaleikurum og svo framvegis. Jón Agnar kom skemmtilega á óvart þegar hann tilkynnti þema þáttarins sem er að þessu sinni einfaldlega bassi. Ó það sem bassinn getur gert fyrir eitt stykki lag. Við heyrum fullt af tóndæmum í þættinum og heyrum einnig sögur á bakvið nokkur vel valin lög. Góða skemmtun gott fólk, takk fyrir að hlusta og ekki gleyma stjörnugjöfinni þar sem þú hlustar á Leikfangavélina.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners