Í þætti kvöldsins byrjum við á því að fara yfir fullt af nýjum lögum sem hafa komið út á síðustu 2 vikum. Þegar líður á vöðum við svo í laugina sem Kanye West og plöturnar sem hafa komið út undir hans leiðsögn frá því um lok maí. Daytona, Ye, Kids See Ghosts og Nasir.
Svo það er af nógu að taka, af alls kyns nýju og djúsí dóti!