Leikfangavélin

KENT från Sverige


Listen Later

Hljómsveitin KENT var ein skærasta vonarstjarna Svíþjóðar seint á síðustu öld. Í þessum þætti af Leikfangavélinni kíkjum við á upprisu, fall og loks dauða einnar vinsælustu rokkhljómsveitar Svíþjóðar. KENT var stofnuð árið 1990 og náðu þeir hápunkti frægðar sinnar á alþjóðlegum markaði á árunum 1998-1999. En hvað gerðist svo fyrir þetta frábæra band sem virtist svo sannarlega eiga framtíðina fyrir sér á heimsvísu? Og hver er baksaga bandsins? Allt um það í þessum þætti. Saga KENT í Leikfangavélinni í þetta sinn.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners