
Sign up to save your podcasts
Or
'Season tvö' af blaðvarpi Trúnós er hafið ásamt glænýju ári. Nína og Tómas snúa aftur í spjall eftir viðburðaríka fjarveru í lífi þeirra beggja. Nína skaust til Ástralíu og hefur nýlokið MA ritgerð sinni um rannsókn hennar á innleiðingu jafningjastuðnings í geðheilbrigðisþjónustu. Tómas hefur verið á fullu í nýrri vinnu og að hlaupa á milli kvikmyndasetta. Síðan voru víst einhver jól þarna á milli.
Trúnó-teymið veltir fyrir sér umfjöllunarefni þessarar ritgerðar og hversdagslegan kvíðann í kringum hátíðirnar. Rætt er um listina að vera aleinn á aðfangadegi, æskutengingar við flugelda, staðalmyndir þunglyndis, kerfishindranir, ýmsa stressfaktora og ólíkar skilgreiningar á hvað 'bati' getur þýtt. Mögulega leynast þarna fáein hvöss 'teik' og eitthvað af erfiðum spurningum, að venju.
Samtalið kann að hafa verið hljóðritað. Og skemmtilegt.
'Season tvö' af blaðvarpi Trúnós er hafið ásamt glænýju ári. Nína og Tómas snúa aftur í spjall eftir viðburðaríka fjarveru í lífi þeirra beggja. Nína skaust til Ástralíu og hefur nýlokið MA ritgerð sinni um rannsókn hennar á innleiðingu jafningjastuðnings í geðheilbrigðisþjónustu. Tómas hefur verið á fullu í nýrri vinnu og að hlaupa á milli kvikmyndasetta. Síðan voru víst einhver jól þarna á milli.
Trúnó-teymið veltir fyrir sér umfjöllunarefni þessarar ritgerðar og hversdagslegan kvíðann í kringum hátíðirnar. Rætt er um listina að vera aleinn á aðfangadegi, æskutengingar við flugelda, staðalmyndir þunglyndis, kerfishindranir, ýmsa stressfaktora og ólíkar skilgreiningar á hvað 'bati' getur þýtt. Mögulega leynast þarna fáein hvöss 'teik' og eitthvað af erfiðum spurningum, að venju.
Samtalið kann að hafa verið hljóðritað. Og skemmtilegt.