Íþróttavarp RÚV

Kjartan Atli Kjartansson


Listen Later

Kjartan Atli Kjartansson stýrði á síðasta tímabili körfuboltaliði Álftaness upp í efstu deild í fyrsta skipti í sögu félagsins. Kjartan hefur undanfarin átta ár stýrt Körfuboltakvöldi, sjónvarpsþætti sem fjallar einmitt um efstu deild á Íslandi en stígur nú frá borði. Hann hefur komið víða við í fjölmiðlum, til að mynda stýrt eigin útvarpsþætti, verið umsjónarmaður í Íslandi í dag og komið að þáttagerð á Stöð2Sport. Hann hefur auk þess þjálfað yngri flokka í körfubolta frá 17 ára aldri, kennt í grunnskóla og skrifað skáldsögur og bækur um körfubolta.
Kjartan Atli er viðmælandi Íþróttavarpsins í þessari viku þar sem hann ræðir meðal annars fjölmiðlastarfið, þjálfarahlutverkið og knattspyrnuferilinn.
Umsjón: Almarr Ormarsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Íþróttavarp RÚVBy RÚV


More shows like Íþróttavarp RÚV

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

10 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners