Legvarpið

Kristín Rut á Fósturgreiningardeild


Listen Later

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Gestur þáttarins er Kristín Rut Haraldsóttir, sérfræðiljósmóðir á Fósturgreiningardeild Landspítalans.
Kristín segir skemmtilegar sögur af uppbyggingu fósturgreiningar-þjónustu á norðurhjara veraldar á tímum tækniframfara. Einnig ræðir hún við Legvörpur um fjölbreytta starfsemi deildarinnar, siðferðislegar vangaveltur í tengslum við fósturskimanir og framtíðardrauma. Það er erfitt að hrífast ekki með ástríðu þessarar ótrúlegu hugsjónarkonu. Hverjar eru þessar konur sem sitja dagana langa á kollum í myrkvuðum sónarherbergjum og rýna á skjáinn? Komiði með!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LegvarpiðBy Stefanía Ósk Margeirsdóttir


More shows like Legvarpið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

225 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

FM957 by FM957

FM957

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Móðurlíf by Podcaststöðin

Móðurlíf

1 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Er þetta fyrsta barn? by Er thetta fyrsta barn

Er þetta fyrsta barn?

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners