Samtal um sjálfbærni

Kristín Steinunnardóttir: „Erum við nýta jarðhitatækifæri í Afríku?“


Listen Later

Hvernig er að vinna að jarðhitaverkefnum í Austur Afríku. Hvað þýðir þetta fyrir fólkið sem býr á þessu svæðum? Hvar eru þessi verkefni og hvernig er staðan? Kristín Steinunnardóttir vélaverkfræðingur á jarðhitasviði hjá Mannvit sat fyrir svörum í áhugaverðu spjalli í hlaðvarpi Mannvits.  

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Samtal um sjálfbærniBy Mannvit