Leikfangavélin

Kristinn Sæmundsson


Listen Later

"Nördar og sannar lygasögur" er það sem við skulum kalla þáttaröð númer 2 af Leikfangavélinni. Fyrstur á svið er Kristinn Sæmundsson, Kiddi Kanína, Kiddi í Hljómalind. Hér talar hann opinskátt um líf sitt og feril. Unglingsárin, Grammið, Hljómalind, Bubbleflies, Sigur Rós, UXI ´95 og mótlætið, endurkoma Utangarðsmanna, árin í Bæjarbíó, Þrastarskógur og svo margt fleira kemur við sögu. Verulega „Gott bít“ í Leikfangavélinni !

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners