Alvarpið

Kvik yndi 10: Spurt að leikslokum


Listen Later

Kvik yndin hafa séð Avengers: Endgame… en lofa að tala ekkert um hana né spilla! Þess í stað tileinka þau þættinum öllum hinum stórvirkjunum í kvikmyndaheimi Marvel og gera þessum tímamótum/ leikslokum/enda-geimi góð skil. Enda mikið þrekvirki að baki hjá kvikmyndaverinu afkastamikla og framtíðin ekkert annað en spennandi, hver sem hún er…

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið