Alvarpið

Kvik yndi 14: Tarantino Cannes ekki á konur


Listen Later

Nú er Cannes kvikmyndahátíðin í gangi og Tarantino, Tilda Swinton og Mr. Sigurðsson vekja mesta athygli hjá Kvik yndum. Svo er mikið af spennandi efni er á leiðinni: Booksmart, Picard, Terminator og Tenet.

Kvik yndin spá í hvort Fleabag eða Deadwood sé betra. Hvort ER betra? Þegar stórt er spurt sko.

Kvik yndi er þáttur fyrir alla sem hafa yndi af kvikmyndum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið