Alvarpið

Kvik yndi 15: Lifandi hlutir


Listen Later

Þýskur netlaus skógur varð þess valdur að enginn þáttur kom í síðustu viku -svo nú mæta Kvik yndin tvíelfd til leiks!

Robert Pattison ER Batman, Edgar Wright er kominn á stúfana, Kristen Wiig og Georgía, Dark Crystal, Toy Story og ELO, Ghibli, Spike Lee og svo er Keanu ekki langt undan…

Stútfullur þáttur!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið