Alvarpið

Kvik yndi 16: Hulliwood samsærið


Listen Later

Hugleikur Dagsson er gestur Kvik yndis þessa vikuna. Flatjarðlinga- og samsæriskenningar fá sitt verðskuldaða pláss, ásamt öllum nýjum fréttum. Einnig ná Kvikyndin að tilkynna andlát löngu látins manns…

Kvik yndi er þáttur fyrir alla sem hafa yndi af kvikmyndum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið