Alvarpið

Kvik yndi 4: Myndir um konur mega líka sökka


Listen Later

Kvik yndin eru loks búin að sjá Captain Marvel! Höfðu allar hræddu karlremburnar rétt fyrir sér um þá feminísku áróðursvél sem Captain Marvel er eða má hún kannski bara vera ofurhetjumynd í friði?

Hvernig fannst Melkorku og Ragnari myndin? Eða öllu heldur: Hvernig finnst þeim þau mega finnast hún vera?

Allt þetta, auk frétta um Avengers Endgame, Alien og fleira!

Kvik yndi: Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið