
Sign up to save your podcasts
Or
Nú í fimmta þætti ræða Kvik yndin endurræsingar og framhöld gamalla þátta og kvikmynda. Er ekki barasta stundum tímabært að kveðja? Því oft má fara varlega með hvers maður óskar sér… En svo getur líka verið svo gott að hitta gamla vini í Arrested Development, Bill og Ted, Gilmore Girls, She-Ra og Deadwood.
Því spyrjum við áhorfendur: Hvað viljið þið sjá Disney gera með Alien?
Nú í fimmta þætti ræða Kvik yndin endurræsingar og framhöld gamalla þátta og kvikmynda. Er ekki barasta stundum tímabært að kveðja? Því oft má fara varlega með hvers maður óskar sér… En svo getur líka verið svo gott að hitta gamla vini í Arrested Development, Bill og Ted, Gilmore Girls, She-Ra og Deadwood.
Því spyrjum við áhorfendur: Hvað viljið þið sjá Disney gera með Alien?