Alvarpið

Kvik yndi 5: Lengi græðum á gömlum glæðum


Listen Later

Nú í fimmta þætti ræða Kvik yndin endurræsingar og framhöld gamalla þátta og kvikmynda. Er ekki barasta stundum tímabært að kveðja? Því oft má fara varlega með hvers maður óskar sér… En svo getur líka verið svo gott að hitta gamla vini í Arrested Development, Bill og Ted, Gilmore Girls, She-Ra og Deadwood.

Disney heldur áfram að blása út og yfirtók Fox í vikunni. Hversu rangt er að Disney eigi Alien? HA?

Því spyrjum við áhorfendur: Hvað viljið þið sjá Disney gera með Alien?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið