Alvarpið

Kvik yndi 6: Heimsendir af handahófi


Listen Later

Kvik yndin ræða nýjustu fréttir, sem eru handahófskenndar þessa vikuna: Nýjar myndir Kaufman og Jarmusch verða löðrandi í hæfileikum, Joel Coen ætlar að gera Macbeth og Werner Herzog gengur til liðs við Star Wars Mandalorian, Brie Larson var poppstjarna og Sandra Bullock kom til greina sem Neo í The Matrix. Sko! Mjög allskonar. Samt er líklega hugljúfasta fréttin, Alien leikhúsuppfærsla unglinga í New Jersey sem náði athygli Ridley Scott og Sigourney Weaver.

Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AlvarpiðBy Alvarpið