Handkastið

Lausn í sjónmáli og Snorri Steinn fer yfir tímabilið


Listen Later

Í þættinum er rætt við Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóra HSÍ um samningamálin um sjónvarpsréttinn fyrir Olís-deildir karla og kvenna sem hefur verið til umræðu í síðustu þáttum. Í lokþáttar er síðan viðtal við Snorra Stein Guðjónsson þjálfara Vals sem fer yfir tímabilið í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir