Leiðin til bata

Leiðin til bata #10


Listen Later

Stelpa sem var tekin fyrir fíkniefnasmygl og sat inni i heilt ár, á undan því var búið að taka barnið af henni, hún misst móður sína og ekki til það efni sem hún hefur ekki notað. 

Er buin að vera edrú í 7 ár núna og á eiginlega ótrúlega flottum stað.  

Hún var fyrir nokkrum árum í sjónvarpsþætti sem hét Burðardýr. Hún sagði í kvöld frá hlutum og neyslu sem hefur aldrei áður komið fram.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Leiðin til bataBy Podcaststöðin

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

3 ratings