
Sign up to save your podcasts
Or


Já jú einmitt, seint og illa það breytist ekki! En Love Island vika 4 er mætt! Er Joey Essex mesta rassandlitið á eyjunni? Spurning sem er auðvelt að svara .. og er svarað óþarflega oft í þessum þætti. Lilja fær til sín snillingin Kristjönu í Love Island lestur og þær fara sannarlega ítarlega í saumana á þessari annars ágætu fjórðu viku!
By Podcaststöðin4.9
77 ratings
Já jú einmitt, seint og illa það breytist ekki! En Love Island vika 4 er mætt! Er Joey Essex mesta rassandlitið á eyjunni? Spurning sem er auðvelt að svara .. og er svarað óþarflega oft í þessum þætti. Lilja fær til sín snillingin Kristjönu í Love Island lestur og þær fara sannarlega ítarlega í saumana á þessari annars ágætu fjórðu viku!