Fæðingarcast

Linda Sjöfn - Sorg & gleði


Listen Later

Linda Sjöfn  kemur og segir okkur frá sinni fæðingareynslu. 
Hún á eitt barn og hefur gengið í gegnum missi líka þar sem hún endaði í 2 aðgerðum. 
Við tölum líka um tengingu föður og barns á meðgöngu og hvernig það er fyrir feðurna að meðtaka það að nýtt líf sé að myndast. Falleg frásögn frá yndislegri stelpu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FæðingarcastBy Sara og Viktoría