Víðsjá

Lingering Space í Listval, íslensk myndlist í Buffalo, Arkitektúruppreisnin á Íslandi

04.15.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Málverkasýningin Lingering Space hefur staðið opin í Listval frá 16. mars en þar sýnir Steingrímur Gauti Ingólfsson óhlutbundin málverk sem skoða samspil sköpunar, egósins og andlegs þroska með innsæið að leiðarljósi. Við kíkjum í Listval í þættinum.

Hildigunnur Sverrisdóttir verður einnig með okkur í þættinum en í dag beinir hún sjónum að facebookhópnum Arkitektúruppreisnin á Íslandi; byggjum fallegt aftur - en þar gjarnan fram hitaumræður um stöðu byggingalistar á Íslandi.

Einngi kynnum við okkur listasýningu í Bandaríkjunum þar sem stór hópur listamanna frá Norðurlöndunum veltir fyrir sér stöðu landslagsmálverksins á tímum loftslagsbreytinga. Sigurður Ámundason er þeirra á meðal og er gestur okkar í dag.

More episodes from Víðsjá