Í þessum þætti ræði ég við Bjarna Baldurs, einn stofnanda Mjölnis og Street ljósmyndara.Bjarni segir okkur frá hvernig það er mynda götu-ljósmyndun hérna á Íslandi og við förum yfir hvernig eitt vinsælasta íþróttafélag Íslands, Mjölnir, varð stofnað.