Legvarpið

Ljósmæðralíf: Birna Gerður í Eþíópíu


Listen Later

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legavarpinu. Þátturinn er hluti af syrpunni “Ljósmæðralíf” sem er unnin í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands. Gestur dagsins er reynsluboltinn og ljósmóðirin Birna Gerður Jónsdóttir sem segir frá reynslu sinni af lífi og ljósmæðrastörfum í Eþíópíu þar sem hún bjó og starfaði á 10. áratugi síðustu aldar. Birna Gerður dregur upp ljóslifandi mynd af lífi og aðstæðum eþíópískra kvenna í barneign á þessum tíma og fáum við að heyra vægast sagt ótrúlegar og áhrifamiklar sögur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LegvarpiðBy Stefanía Ósk Margeirsdóttir


More shows like Legvarpið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners