Flugur

Lög af plötunni Pop Festival ´70


Listen Later

Nokkur lög af plötunni Pop Festival ´70 sem gefin var út hér á landi árið 1970 og innihélt tónlist í flutningi nokkurra söngvara og hljómsveita í yngri kantinum. Þar á meðal eru Engilbet Jensen, Björgvin Halldórsson, Einar Júlíusson og hljómsveitirnar Júdas, Heiðursmenn, Blues Company og Super Session.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FlugurBy RÚV