Leikin eru nokkur lög eftir Magnús Kjartansson sem hann hljóðritði með hljómsveitunum Trúbroti og Júdasi, eitt lag sem Ruth Reginalds syngur, eitt lag með hljósmveitinni Haukum og þrjú lög sem Vilhjálmur Vilhjálmsson syngur.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.