Fyrsta sætið

#45 - Logi Geirs: Með besta liðið í riðlinum en það getur allt gerst

01.11.2024 - By Ritstjórn MorgunblaðsinsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í handbolta, spáði í spilin fyrir fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Serbíu í C-riðli Evrópumótsins, ásamt því að fara yfir fyrstu dagana í München og landsliðsferilinn ásamt Brynjólfi Löve Mogensson, verkefnastjóra hjá Morgunblaðinu. 

More episodes from Fyrsta sætið